
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip óskar eftir að ráða vélstjóra með alþjóðleg réttindi á skip félagsins.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Öll kyn eru hvött til að sækja um.
Menntunar- og hæfniskröfur
- STCW réttindi samkvæmt reglum III/2 eða III/1
- Jákvæðni, þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
- Íslensku og ensku kunnátta
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Steypubílstjóri á Selfossi - Sumarstarf
Steypustöðin

HAFNARVÖRÐUR
Dalvíkurbyggð

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Meiraprófsbílstjóri
Samskip

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli