Matfugl
Matfugl
Matfugl er leiðandi matvælaframleiðandi á íslenskum markaði sem sérhæfir sig í afurðum unnum úr kjúklingakjöti. Það er stefna fyrtækisins að ala kjúklinga á mannúðlegan hátt með velferð dýranna að leiðarljósi og um leið hámarka öryggi og gæði afurðanna.

Vélstjóri

Matfugl óskar eftir að ráða tæknimann til starfa til að sinna viðhaldi á tækjum og búnaði á starfsstöð félagsins í Mosfellsbæ og á öðrum stöðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald tækja og búnaðar
Uppsetning á nýjum búnaði
Fyrirbyggjandi viðhald
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun, s.s. rafvirkjun, vélvirkjum eða sambærilegt nám/ og eða góð reynsla í faginu
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Öguð vinnubrögð og gott skipulag
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur4. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Völuteigur 2, 270 Mosfellsbær
Hæfni
PathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.