Klaki ehf
KLAKI ehf. sérhæfir sig í hönnun og þróun á sjálfvirkum vélbúnaði og róbótum fyrir sjávarútveg, matvælaiðnað og endurvinnslu. Framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á tækjum, róbótalausnum og búnaði sem auka sjálfvirkni ásamt búnaði til framleiðslu, bæði til sjós og lands. Gæði framleiðslunnar og góð verð eru þættir sem ávallt eru hafðir í fyrirrúmi.
Vöruframboð Klaka nær allt frá smíði vinnslubúnaðar um borð í skip að róbótum í landi.
Framleiðsluvörur eru færibönd af ýmsu tagi, þar á meðal útdraganleg (telescope), lóðréttar fisklyftur, aðgerðarkerfi, lyftibúnaður, lúgulyftur, pönnuvagnar og fiskdælur ásamt stýringa. Stór hluti framleiðslunnar er framleiðsla búnaðar fyrir frystingu, þ.e. úrsláttarvélar, blokkarpressur og frystipönnur og rammar.
Klaki ehf. býður heildarlausnir vegna aðgerðarkerfa í stærri fiskiskip, þ.e. hönnun (layout), smíði og uppsetningu.
Fyrirtækið var stofnsett árið 1972. Síðan þá hefur fyrirtækið verið í stöðugri þróun með því að auka vöruúrval sitt og þjónustu.
Vélahönnuður
Klaki leitar að skapandi og metnaðarfullum vélhönnuði.
Klaki er framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á tækjum, róbótalausnum og búnaði sem auka sjálfvirkni ásamt búnaði til framleiðslu, bæði til sjós og lands. Gæði framleiðslunnar og góð verð eru þættir sem ávallt eru hafðir í fyrirrúmi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélhönnun
- Gerð smíðateikninga
- Íhlutapantanir
- Samskipti við birgja og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði vélaverkfræði, tæknifræði, iðnfræði eða sambærilegum greinum
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Æskilegt að viðkomandi hafi starfsreynslu af hönnun í vélbúnaðar
- Reynsla í Inventor
Fríðindi í starfi
- Metnaðarfullt og faglegt vinnuumhverfi
- Góður starfsandi
- Tækifæri til að taka þátt í mótun eigin starfsumhverfis og viðfangsefna
Auglýsing birt29. október 2024
Umsóknarfrestur30. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hafnarbraut 25, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AutoCadFrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
Verkefnastjóri
Ljósleiðarinn
Samgöngusérfræðingur í tímabundið starf
Strætó bs.
Verkefnastjóri á Suðurlandi
JT Verk
Vélaverk, Véltækni eða Véliðnfræðingur.
Stálvík ehf
Ert þú reynslumikill CRM / Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Ert þú framtíðar CRM / Microsoft Dynamics 365 sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur
Spennandi starf! Tæknimaður
Raförninn
Ert þú ferlasérfræðingur?
Orkuveitan
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun