
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf. er öflugt fyrirtæki á sviði málmtækni og vélaviðgerða. Við þjónustum sjávarútveginn, orku- og veitufyrirtæki,stóriðju og almennan iðnað.
Stálsmiðjan Framtak ehf. sameinaðist fyrirtækinu á síðasta ári. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 130 manns.

Vélfræðingur - Vélvirki
Vegna aukinna verkefna leitum við að vélfræðingi eða vélvirkja. Helstu verkefni eru vélaviðgerðir og viðgerðir ýmsum búnaði. Vélsmiðja Orms og Víglundar þjónustar mörg svið iðnaðar á Íslandi, stóriðju, virkjanir, skip, fiskeldisfyrirtæki og almennan iðnað.
Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi, við leytum að metnaðarfullum og öflugum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt eða í hóp.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vélaviðgerðir
- Viðgerðir á vélum og tækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vélfræðingur
- Sveinspróf í vélvirkjun
- Reynsla af vélarviðgerðum
- Stundvísi
- Þjónustulund
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturhraun 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Skipstjóri í sumarvinnu í Vestmannaeyjum
Ribsafari ehf

Vélvirkjar/Vélstjórar/Nemar -Mechanic
HD

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Viðhaldsmaður tækja & búnaðar
ÞG Verk

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Vélvirki, vélstjóri
Stálorka

Vaktstjóri
Special Tours

Vélfræðingur
Landspítali