Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehf.

Vélfræðingur - Vélvirki

Vegna aukinna verkefna leitum við að vélfræðingi eða vélvirkja. Helstu verkefni eru vélaviðgerðir og viðgerðir ýmsum búnaði. Vélsmiðja Orms og Víglundar þjónustar mörg svið iðnaðar á Íslandi, stóriðju, virkjanir, skip, fiskeldisfyrirtæki og almennan iðnað.

Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi, við leytum að metnaðarfullum og öflugum einstaklingum sem geta unnið sjálfstætt eða í hóp.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vélaviðgerðir
  • Viðgerðir á vélum og tækjum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vélfræðingur
  • Sveinspróf í vélvirkjun
  • Reynsla af vélarviðgerðum
  • Stundvísi
  • Þjónustulund
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vesturhraun 1, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar