
GEA Iceland ehf.
GEA Iceland ehf. var stofnað árið 1998, þá sem Westfalia Separator en móðurfélagið var stofnað 1893 í Þýskalandi. Starfsemin fer fram í flestum löndum heims og eru starfsmenn Westfalia Separator hlutans 4.000 talsins, starfsmenn GEA eru um 20.000.
GEA á Íslandi þjónustar fyrirtæki vítt og breytt um Ísland, aðallega í sjávarútvegi. Þá þjónustar GEA á Íslandi jafnframt viðskiptavini í Færeyjum og er kollegum á norðurlöndunum til aðstoðar.
Vélfræðingur (Service Engineer)
GEA Iceland ehf óskar eftir að ráða sjálfstæðan og kraftmikinn einstakling til starfa. Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins. Leitað er eftir aðila sem er með góða þjónustulund, búsettur á höfuðborgarsvæðinu og er reiðubúinn að þjónusta fyrirtæki og einstaklinga víðs vegar um landið en einnig utan landsteinana.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta og viðgerðir á skilvindum
- Framkvæmd á reglulegu viðhaldi skilvinda
- Viðbrögð við útköllum
- Kennsla og þjálfun viðskiptavina og starfsfólks þeirra
- Sækja þau námskeið sem fyrirtækið krefur
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. vélstjóramenntun, vélfræðingur eða sambærilegt
- Starfsreynsla til sjós er kostur
- Reynsla af flóknu umhverfi vélbúnaðar
- Þekking á rafmagnsfræðum og iðntölvum
- Þekking og reynsla af skilvindum er mikill kostur
- Sjálfstæð vinnubrögð, sterk þjónustulund og góð samskiptahæfni
- Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
- Kunnátta á öðru Norðurlandamáli mikill kostur
- Góð tölvukunnátta
Auglýsing birt16. desember 2025
Umsóknarfrestur25. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 16a, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
KennslaMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í hönnun vatnsmiðla
Veitur

Framleiðslusérfræðingur í tækniteymi kerskála / Process Engineer in the Potroom Technical Team
Alcoa Fjarðaál

Verkstæði
EAK ehf.

Software Development Engineer
Nox Medical

Sviðsstjóri og Verkefnastjóri hjá Faxaflóahöfnum sf.
Faxaflóahafnir sf.

Brunahönnuður
COWI

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Regulatory Affairs Specialist
Nox Medical

Hópstjóri farangurskerfa og umsjónarmanna
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Öflugur vélvirki/vélfræðingur í Straumsvík
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnastjóri í Lánastýringu
Íslandsbanki

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær