Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Vélfræðingur

Norðurorka hf. óskar eftir að ráða vélfræðing til starfa í kerfisstjórn fyrirtækisins. Í starfinu felst daglegur rekstur vinnslu- og veitukerfa auk annarra tilfallandi verkefna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfs- og ábyrgðarsvið

  • Daglegur rekstur vinnslu- og veitukerfa
  • Vinnslueftirlit hitaveitu
  • Eftirlit með aðveitukerfum
  • Rekstur og eftirlit með dælustöðvum og metanframleiðslu
  • Rekstur vatnsaflsvirkjana
  • Bakvaktir
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Vélstjórnarmenntun – 4. stig
  • Starfsreynsla af vélstjórn
  • Almenn ökuréttindi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Reynsla af vinnu með viðhaldsstjórnunarkerfi æskileg
  • Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvæðni og góð samskiptafærni
Fríðindi í starfi

Styttri vinnuvika

Mötuneyti

Samgöngustyrkur

Símtækjastyrkur

Heilsueflingarstyrkur

Auglýsing birt10. september 2024
Umsóknarfrestur7. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar