
CNC Ísland ehf
CNC Ísland er ungt fyrirtæki, byggt á gömlum grunni og hefur áratuga reynslu af viðgerðum, þjónustu og sölu á sjálfvirkum vélbúnaði fyrir málmiðnaðinn. Við einbeitum okkur að því að veita góða þjónustu og selja hágæða vörur frá traustum aðilum.
Við höfum aðsetur í Skútahrauni 15a í Hafnarfirði

Vélaviðgerðir & þjónusta
Leitum að duglegum einstaklingi (konu jafnt sem karli) til að sinna viðgerðum og þjónustu á CNC stýrðum málmsmíðavélum viðskiptavina okkar. Starfið er fjölbreytt í skemmtilegum hátækni-iðnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
Vélvirki, rafvirki, bifvélavirki, eða sambærileg menntun. Eða góð reynsla af vélaviðgerðum. Mikilvægt er að viðkomandi sé stundvís, reglusamur og geti unnið sjálfstætt. Góð íslensku og enskukunnátta er skilyrði!
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrirbyggjandi viðhald á vélum, viðgerðir á vélbúnaði og rafbúnaði, bilanagreining, uppsetning véla, vélaflutningar og margt fleira sem tengist ofangreindu.
Fríðindi í starfi
Hádegismatur - Sími - Bifreiðastyrkur
Auglýsing birt17. nóvember 2021
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skútahraun 15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiReglaStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirvélstjóri
Hraðfrystihús Hellissands hf.

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Sölumaður í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehf

Tæknimaður framleiðslukerfa BIOEFFECT
BIOEFFECT ehf.

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Ísorka óskar eftir rafvirkjum til starfa
Ísorka

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf