CNC Ísland ehf
CNC Ísland ehf
CNC Ísland ehf

Vélaviðgerðir & þjónusta

Leitum að duglegum einstaklingi (konu jafnt sem karli) til að sinna viðgerðum og þjónustu á CNC stýrðum málmsmíðavélum viðskiptavina okkar. Starfið er fjölbreytt í skemmtilegum hátækni-iðnaði.

Menntunar- og hæfniskröfur
Vélvirki, rafvirki, bifvélavirki, eða sambærileg menntun. Eða góð reynsla af vélaviðgerðum. Mikilvægt er að viðkomandi sé stundvís, reglusamur og geti unnið sjálfstætt.  Góð íslensku og enskukunnátta er skilyrði!
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrirbyggjandi viðhald á vélum, viðgerðir á vélbúnaði og rafbúnaði, bilanagreining, uppsetning véla, vélaflutningar og margt fleira sem tengist ofangreindu.
Fríðindi í starfi
Hádegismatur - Sími - Bifreiðastyrkur
Auglýsing birt17. nóvember 2021
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Skútahraun 15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ReglaPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar