
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Vélamaður Borgarnesi
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni í Borgarnesi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á starfssvæði Vegagerðarinnar í Borgarnesi
Ýmis vinna í starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
Almenn ökuréttindi
Meirapróf skilyrði
Vinnuvélaréttindi æskileg
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
Gott vald á íslensku
Góð öryggisvitund
Almenn tölvukunnátta
Auglýsing stofnuð25. september 2023
Umsóknarfrestur16. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Hæfni
Almenn ökuréttindiMeirapróf CMeirapróf D
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Verkamaður á Þjónustumiðstöð borgarlandsins
Umhverfis- og skipulagssvið
Óskum eftir metnaðarfullum starfsmanni í þjónustudeildina.
Rafmiðlun 
Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.
Vilt þú starfa í þjónustustöð Mosfellsbæjar?
Þjónustustöð Mosfellsbæjar
Almenn vélavinna
Ráðum
Starfsmaður í vinnslu drykkjarumbúða
Endurvinnslan
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi
Sorphirða Reykjanes
Íslenska gámafélagið
Bílaþvottur / Cleaning and fleet agent in Reykjavík
Enterprise Rent-a-car
Starfsmaður óskast í framleiðsludeild
Flúrlampar ehf / lampar.is
Rafvirkjar og tæknimenn óskast - Möguleg gisting í boði
Rafstoð Rafverktakar 
Smiðir / Carpenters
Tórshamar ehf