Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Vélamaður Borgarnesi

Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni í Borgarnesi.

Helstu verkefni og ábyrgð
Viðhald, þjónusta og nýbyggingar vega á starfssvæði Vegagerðarinnar í Borgarnesi
Ýmis vinna í starfsstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
Almenn ökuréttindi
Meirapróf skilyrði
Vinnuvélaréttindi æskileg
Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
Gott vald á íslensku
Góð öryggisvitund
Almenn tölvukunnátta
Auglýsing stofnuð25. september 2023
Umsóknarfrestur16. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Meirapróf CPathCreated with Sketch.Meirapróf D
Starfsgreinar
Starfsmerkingar