Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.
Vélamaður á Hólmavík
Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á þjónustustöðinni á Hólmavík.
Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Hólmavík. Meðal verka er viðhald á vegstikum, umferðamerkjum og öðrum vegbúnaði ásamt annarri vinnu í starfsstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn ökuréttindi skilyrði
- Vinnuvélaréttindi skilyrði
- Meirapróf æskilegt
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Góð öryggisvitund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Gott vald á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt1. október 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaFramúrskarandi
EnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skeiði 1, 510 Hólmavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)
Kranamaður - We are hiring a mobile crane operator
Einingaverksmiðjan
Verkefnastjóri/Lagerstjóri
Steinsteypan
Véla- og tækjastjóri
Þingvangur ehf.
Vélvirki - Mechanic
Golfklúbburinn Keilir
Sérfræðingur í loftlausnum
Klettur - sala og þjónusta ehf
Vélamann
HeiðGuðByggir ehf
Liðsfélagi á vaktir við vélgæslu
Lýsi
Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal
Vélstjóri á millilandaskip Samskipa
Samskip
Vélamaður
Ljóstvistar ehf.
Tækjamaður með vinnuvélaréttindi
Borgarverk ehf
Tækjamaður
Slippurinn Akureyri ehf