Hesja ehf.
Hesja ehf.
Hesja ehf.

Véladeild - sala og þjónusta

Hesja ehf. leitar að öflugum starfsmanni í véladeild með starfsstöð á höfuðborgarsvæðinu. Starfið felur í sér bæði sölu og þjónustu. Véladeildin okkar samanstendur af Krone heyvinnuvélum og Segway ferða- og vinnutækjum - fjórhjólum, buggybílum og vinnubílum.

Starfið er mjög fjölbreytt og því leitum við að sjálfbjarga starfsmanni sem þrífst á því að vaða í hin ýmsu verk.

Um fullt starf er að ræða, en vinnutíma er hægt að sníða eftir þörfum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala á tækjum og eftirfylgni. 
  • Varahlutaafgreiðsla og pantanir.
  • Samsetningar, smáviðgerðir og þjónusta.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af viðgerðarstörfum mikill kostur. 
  • Þekking á landbúnaði og tækjum kostur.
  • Bílpróf skilyrði.
Auglýsing stofnuð18. nóvember 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Selhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar