Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Vefstjóri - tímabundið starf

Við hjá Öskju leitum að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna tímabundið starfi vefstjóra frá mars 2025 til mars/apríl 2026. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi verkefni á áhugaverðum og spennandi bílamarkaði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsjón með vefsíðum Öskju og systurfélaga
  • Samskipti við verktaka og birgja
  • Umsjón með leitarvélabestun og vefmælingum
Við leitum að liðsfélaga með:
  • Menntun í vefþróun, vefhönnun, forritun eða annað nám sem nýtist í starfi
  • Þekkingu á vefkerfum og gott auga fyrir hönnun og útliti
  • Færni í teymisvinnu og samstarfs- og samskiptafærni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
  • Góða íslensku- og enskukunnátta
Af hverju Askja?
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
  • Æfingaaðstaða og íþróttastyrkur
  • Samkeppnishæf laun
  • Reglulegir viðburðir
  • Allir hafa rödd sem hlustað er á
  • Hugað er að velferð og vellíðan starfsfólks
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur22. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar