
RJR ehf
RJR ehf rekur Sportvörur sem er heild og smásala á íþróttvörum. Fyrirtækið var stofnað 1946 og er framúrskarandi fyrirtæki að mati Creditinfo.

Vefstjóri
RJR ehf (Sportvörur) óskar eftir því að ráða öflugan og framsýnan vefstjóra til að stýra ört vaxandi markaði okkar. Vefstjóri kemur einnig að sjálfvirkniþróun fyrirtækisins, markaðsmálum ásamt verkefnum tengdum upplýsingatækni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með vef, þróun og útfærsla
- Þarfagreining og útfærsla á viðskiptalausnum
- Þróun viðskiptaferla
- Greiningarvinna af ýmsum toga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af vefumsjónarkerfum
- Reynsla af myndvinnslu
- Áhuga á stafrænum lausnum og nýjungum í upplýsingatækni
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Gott vald á íslensku
- Brennandi áhugi á íþróttum
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
DKGoogleWooCommerce
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Grafískur hönnuður fyrir Arion appið
Arion banki

Sérfræðingur í upplýsingatækni
Ferðaþjónusta bænda hf.

Ert þú QA sérfræðingur?
Wise lausnir ehf.

Ertu næsti UT meistari okkar ?
Terra hf.

CRM Manager
Key to Iceland

Viltu taka þátt í að breyta leiknum?
Síminn Pay

Netsérfræðingur
Míla hf

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Sérfræðingur á sviði gagnagreininga (BI and Analytics)
Háskólinn í Reykjavík

Stafrænn vöruhönnuður
Síminn

Frábærir Microsoft kerfisstjórar/geimfarar
Atmos Cloud

Forritari hjá Fons Juris - þróaðu Lögmennið!
Fons Juris ehf.