RJR ehf
RJR ehf
RJR ehf

Vefstjóri

RJR ehf (Sportvörur) óskar eftir því að ráða öflugan og framsýnan vefstjóra til að stýra ört vaxandi markaði okkar. Vefstjóri kemur einnig að sjálfvirkniþróun fyrirtækisins, markaðsmálum ásamt verkefnum tengdum upplýsingatækni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með vef, þróun og útfærsla
  • Þarfagreining og útfærsla á viðskiptalausnum
  • Þróun viðskiptaferla
  • Greiningarvinna af ýmsum toga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af vefumsjónarkerfum
  • Reynsla af myndvinnslu
  • Áhuga á stafrænum lausnum og nýjungum í upplýsingatækni
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Gott vald á íslensku
  • Brennandi áhugi á íþróttum
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.WooCommerce
Starfsgreinar
Starfsmerkingar