
Bayern líf
Bayern Líf býður upp á einn öruggasta lífeyris- og séreignarsparnað á Íslandi, Bayern Líf. Bayern Líf tilheyri S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi. Bayern Líf hefur tryggt Íslendinga síðan 2007 og eru 10% Íslendinga nú þegar viðskiptavinir Bayern Líf.

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Býr sölumaður í þér og hefur þú áhuga á að starfa við faglega ráðgjöf og lausnir sem skipta raunverulegu máli fyrir fjárhag fólks?
Bayern Líf leitar að metnaðarfullum einstaklingum með sterka hæfni í mannlegum samskiptum og áhuga á sölumennsku til starfa sem vátrygginga- og lífeyrisráðgjafar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf til einstaklinga um séreignarsparnað, tilgreinda séreign og reglubundinn sparnað
- Uppgreiðsluráðgjöf lána og leiðbeiningar um hagkvæma nýtingu séreignarsparnaðar
- Uppbygging og viðhald traustra viðskiptasambanda
- Markviss vinna að árangri og langtímasamböndum við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Reynsla af ráðgjöf og/eða sölu er kostur
Auglýsing birt20. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Hjalteyrargata 6, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf í Gluggatjaldadeild Vogue.
Vogue

Sölufulltrúi
Slippfélagið ehf

Söluráðgjafi Volvo Cars hjá Brimborg
Volvo á Íslandi | Brimborg

Fullt starf í verslun - Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Starfsfólk í húsgagnadeild ILVA Kauptúni - fullt starf
ILVA ehf

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Sölumaður hótel og veitingadeildar
Ölgerðin

Client Success Specialist
Nasdaq

Útilíf Kringlunni - Fullt starf
Útilíf

Lífeyris og tryggingaráðgjafi
Tryggingamiðlun Íslands

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Söluráðgjafi í Nýja bíla
Toyota