
Bayern líf
Bayern líf býður upp á lífeyrissparnað í gegnum þýska tryggingafélagið Versicherungskammer sem tilheyrir S-Finanzgruppe sem er ein stærsta fjármálasamsteypa í heimi.

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Býr sölumaður í þér?
Við hjá Bayern líf erum að leita að einstaklingum með ástríðu fyrir sölumennsku og hæfni í mannlegum samskiptum.
Í starfinu fellst að veita ráðgjöf um séreignarsparnað, tilgreinda séreign, reglubundinn sparnað og slysatryggingu frá Þýskalandi. Viðkomandi fær þjálfun og kennslu í faginu.
Launin eru árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar fyrir rétta aðila.
Um er að ræða fullt starf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að vera amk 25 ára
- Jákvætt viðmót og frumkvæði
- Reynsla af ráðgjöf og/eða sölu er kostur
Auglýsing birt16. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Söluráðgjafi Fastus lausna
Fastus

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf

Akureyri: Hluta- og sumarstörf
Húsasmiðjan

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Söluráðgjafi
Glófaxi ehf

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf