Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Verkefnastjóri við þróun vatnsafls

Vatnsafl gegnir lykilhlutverki í því að gera framtíðarsýn okkar hjá Landsvirkjun að veruleika, um sjálfbæran heim, knúinn endurnýjanlegri orku. Við leitum að að öflugum verkefnastjóra til að ganga í teymi þróunar vatnsafls og taka þátt í fjölbreyttum verkefnum við hönnun nýrra vatnsaflsvirkjana. Teymið leiðir undirbúning og uppbyggingu nýrra virkjana og leggur fram tillögur að bættri nýtingu vatnasviða á rekstrarsvæðum Landsvirkjunar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fjölbreytt verkefnastjórnun við undirbúning og hönnun nýrra vatnsaflsvirkjana 
  • Undirbúningur vegna viðhalds á stíflumannvirkjum, vatnsvegum og öðrum mannvirkjum 
  • Verkefni tengd hönnunarforsendum, svo sem varðandi flóð og náttúruvá
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framhaldsnám í verkfræði 
  • Haldgóð reynsla og þekking sem nýtist í starfi 
  • Reynsla af verkefnastjórnun og áætlanagerð 
  • Lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót  
  • Drifkraftur, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum 
Auglýsing birt1. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar