Véltindar
Véltindar
Véltindar

Varahlutafulltrúi

Ert þú með áhuga á atvinnubifreiðum og vinnuvélum?
Vegna aukinnar verkefnastöðu leita Véltindar nú eftir öflugum sölufulltrúa í varahlutadeild fyrirtækisins. Fyrirtækið býður breiða flóru af vörubílum, hópferðabílum, vinnuvélum og öðrum tækjabúnaði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
  • Greining á varahlutaþörf viðskiptavina
  • Innkaup - Pantanir
  • Vörumóttaka og lagerstörf
  • Útreikningur, framsetning og frágangur
  • Samskipti við birgja og viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Þekking atvinnubifreiðum og/eða vinnuvélum er kostur
  • Reynsla og menntun sem nýtist í starf
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Reynsla af tilboðs/áætlanagerð
  • Góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt15. febrúar 2024
Umsóknarfrestur28. mars 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar