
Véltindar
Véltindar er umboðsaðili bifreiða og tækjaframleiðanda líkt og IVECO, Krone, Hyundai lyftara ofl vörumerkja á Íslandi.

Varahlutafulltrúi
Ert þú með áhuga á atvinnubifreiðum og vinnuvélum?
Vegna aukinnar verkefnastöðu leita Véltindar nú eftir öflugum sölufulltrúa í varahlutadeild fyrirtækisins. Fyrirtækið býður breiða flóru af vörubílum, hópferðabílum, vinnuvélum og öðrum tækjabúnaði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og kynning á vörum fyrirtækisins
- Greining á varahlutaþörf viðskiptavina
- Innkaup - Pantanir
- Vörumóttaka og lagerstörf
- Útreikningur, framsetning og frágangur
- Samskipti við birgja og viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir samskiptahæfileikar
- Þekking atvinnubifreiðum og/eða vinnuvélum er kostur
- Reynsla og menntun sem nýtist í starf
- Góð almenn tölvukunnátta
- Frumkvæði og drifkraftur
- Reynsla af tilboðs/áætlanagerð
- Góð færni í íslensku og ensku
Auglýsing birt15. febrúar 2024
Umsóknarfrestur28. mars 2024
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiMannleg samskiptiSölumennska
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófbílstjóri í vörudreifingu á höfuðborgarsvæðinu og út á land
Fraktlausnir ehf.

Sumarstarf í Vegmerkingum (kröfur: C meirapróf)
Vegmerking

Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin

Flinkur bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Helgarstarf í Herrafataverslun Stout XL-8XL
Stout herrafataverslun

Sölufulltrúi
Borealis Data Center ehf.

Akureyri: Söluráðgjafi í fagsölu
Húsasmiðjan

Söluráðgjafi Vatn og veitna á Selfossi
Vatn & veitur

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Sölumaður hjá alþjóðlegu fyrirtæki
Viking Life-Saving Equipment Iceland ehf.

Starfsmaður í söludeild SS
SS - Sláturfélag Suðurlands