Stálnagli ehf
Stálnagli ehf
Stálnagli ehf

Vanur húsasmiður óskast

Stálnagli leitar eftir öflugum smið til þess að verða hluti af teymi sínu.

Viðkomandi þarf að vera lausnamiðaður, unnið sjálfstætt og þarf að vera óhræddur við að taka ákvarðanir á verkstað.

Unnið er mikið í 2-3 manna teymum í smærri verkefnum en við sameinum krafta okkar fyrir verkefni sem eru umfangsmeiri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Nýsmíði og viðhaldsverkefni innan sem utanhús.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í húsasmíði eða sambærileg menntun er kostur
  • Færni í mannlegum samskipum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Reynsla af gluggum, þökum og almennri smíðavinnu
  • Íslensku og ensku kunnátta
Fríðindi í starfi
  • Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Auglýsing stofnuð2. júlí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Brattahlíð 154035, 641 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SmíðarPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar