Valeska ehf
Valeska ehf

Vantar þig gott sumarstarf!

Við erum að leita að þjónustulunduðum einstakling til að starfa við Fiskmarkað í Hafnarfirði. Bílpróf nauðsynlegt. Lyftarapróf æskilegt.

Starfið felst í afgreiðslu og löndunum úr smábátum, úrtaksvigtun afla og annari þjónustu tengt fiskmarkaði, ásamt örðrum verkefnum tengdum brettaframleiðslu.

Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og grunnþekkingu á tölvum.

Um er að ræða sumarstarf til að byrja með en með möguleika á fastráðningu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Fiskmarkaður Norðurlands í Hafnarfirði

Auglýsing stofnuð15. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hafnargata 1
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar