
Vantar faglærða matreiðslumenn sem kunna til verka
Um er að ræða skemmtilegt starf í Eldhúsum Nauthóls. Ef þú hefur bæði þekkingu og áhuga á að vera í hóp með skemmtilegu fólki, sem er bæði fagfólk og ófaglært, og ótrúlega fallegu umhverfi, sem Nauthóll hefur, skaltu sækja um og slá í gegn. Um er að ræða vaktavinnu.
Uppl gefur Haraldur Halldórsson ( [email protected] ) Öllum verður svarað.
Helstu verkefni og ábyrgð
Eldhús vinna.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf í matreiðslu eða sambærilegt.
Auglýsing birt6. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Nauthólsvegur 106, 102 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk í eldhús / Kitchen staff
Dímon 11 - Gastrópub

Leikskólakennara vantar við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Langar þig að vinna í eldhúsi og læra af lærðum kokkum, hvernig á að gera góðan mat !
Nauthóll

Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social

Matreiðslumaður / Chef - Hótel Grímsborgir
Hótel Grímsborgir

Aðstoðarmanneskja í mötuneyti
Embla Medical | Össur

Sól restaurant óskar eftir matreiðslunema
Sól resturant ehf.

Viltu verða djúsari? (Hlutastarf Miðvikudagshádegi & Helgar)
Joe & the juice

Fullt starf á Ginger veitingastað
Ginger

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Sérfæðisstjóri
Skólamatur