
Mýrdalshreppur
Mýrdalshreppur er vaxandi sveitarfélag á suðurlandi í rúmlega tveggja tíma akstri frá Reykjavík.

Vaktstjóri íþróttamiðstöðvarinnar í Vík
Mýrdalshreppur auglýstir starf vaktstjóra við íþróttamiðstöðina í Vík laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er á vöktum. Opnunartími er breytilegur og má sjá nánari upplýsingar á vefsíðu sveitarfélagsins, en hann kann að taka breytingum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður vaktstjóra er íþrótta- og tómstundafulltrúi Mýrdahrepps.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og sundlaugarvarsla
- Þjónusta við viðskiptavini
- Dagleg vaktstjórn og verkstjórn starfsfólks
- Reglubundið eftirlit með öryggiskerfum og sundlaugarbúnaði
- Eftirlit og eftirfylgni með ásýnd og útliti vinnustaðar
- Samskipti og samstarf við aðila, m.a. vegna viðhalds og eftirlits með sundlaugarbúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund.
- Framúrskarandi samskiptafærni og sveigjanleiki.
- Snyrtimennska
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð.
Reynsla af þjónustustörfum og leiðtogastarfi er kostur.
Vakstjóri þarf að geta staðist þolpróf sundlaugarvarða og sækir námskeið eftir þörfum allt eftir því sem starfið gerir kröfu um.
Fríðindi í starfi
Launakjör eru skv. kjarasamningum Sambands íslenskra sveitarfélaga og Verkalýðsfélags Suðurlands.
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur25. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Mánabraut 3, 870 Vík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (9)

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Subway opnar í Borgarnesi og Mosfellsbæ
Subway

Bað- og öryggisvörður/Spa Safety Attendant
Laugarás Lagoon

Hópstjóri Farþegaþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Vaktstjóri í bílastæðaþjónustu KEF
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Ísafjörður - Vaktstjóri
N1

Karlmaður í sumarafleysingastöðu
Eyjafjarðarsveit

Ökuleiðsögumaður (Driver-Guide)
Hótel Húsafell