
Stúdentakjallarinn
Stúdentakjallarinn er veitingastaður, kaffihús, skemmtistaður og bar rekinn af Félagsstofnun stúdenta á Háskólatorgi. Staðurinn er öllum opinn og er hann vinsæll hjá fólki bæði innan og utan háskólasamfélagsins.
Í Stúdentakjallaranum eru haldnir margvíslegir viðburðir bæði á vegum nemendafélaga og annarra, tónleikar, umræður, Pub Quiz, Pop Quiz, uppistand, kvikmyndasýningar, sýndir íþróttaviðburðir á risaskjá ofl.

Vaktstjóri í stúdentakjallaranum
Stúdentakjallarinn auglýsir eftir vaktstjóra í fullt starf , vinnutími 10:00 til 18:00 virka daga við afgreiðslu á bar og umsjón með sal.
Stúdentakjallarinn er veitinga- og skemmtistaður staðsettur á Háskólatorgi. Hann sækir fjölbreyttur hópur fólks, háskólanemar, starfsfólk HÍ og aðrir gestir. Opið er alla daga vikunnar kl. 11 - 23, en til kl. 01 fimmtud. til laugardaga.
Stúdentakjallarinn er í eigu Félagsstofnunar stúdenta, sem er sjálfseignastofnun í eigu stúdenta við HÍ. FS á og rekur einnig Bóksölu stúdenta, Stúdentagarða, Hámu og Leikskóla stúdenta.
Helstu verkefni og ábyrgð
Afgreiðsla á bar og þrif á sal
Aðstoða við vaktaplan
Ábyrgðarstaða þegar rekstrarstjóri er ekki á svæðinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla við þjónustustörf er nauðsynleg
- Góð þjónustulund og jákvætt viðmót
- Áreiðanleiki og stundvísi
- Góð enskukunnátta er kostur, Íslenskukunnátta er skilyrði
- 20 ára aldurstakmark
- Sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
Afsláttarkjör í Stúdentakjallaranum, Hámu og Bóksölu stúdenta
Samgöngustyrkur
Auglýsing birt14. apríl 2025
Umsóknarfrestur8. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sæmundargata 4-10 4R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Yfirmatreiðslumaður á Moss Restaurant/Head chef at Moss Rest
Bláa Lónið

Work in new Lava café in Hvolsvöllur, Lava centre
Lava veitingar ehf.

Þjónar / Barþjónar / Bartender / Waitres
American Bar

Sælkerabúðin
Sælkerabúðin

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Yfirþjónn – Stracta Hótel
Stracta Hótel

Uppvaskari/Dishwasher
Brasserie Kársnes

Samlokumeistari Subway
Subway

Þjónar - Waiters
EIRIKSSON BRASSERIE

Receptionist at SPA
Hótel Keflavík - Diamond Suites - Diamond Lounge - KEF Restaurant - KEF SPA & Fitness

🥤 KFC í borginni 🍗
KFC

Vaktstjóri á Blue Café / Shift manager at Blue Café
Bláa Lónið