Krónan
Krónan
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Selfossi

Krónan leitar að öflugum aðila í fullt starf vaktstjóra í Selfossi. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felur í sér aðstoð við rekstur verslunar þar sem helstu verkefni eru:

  • Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
  • Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
  • Vaktaplön og þjálfun
  • Verkstýring starfsfólks
  • Ábyrgð og umsjón með fjármunum
  • Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
  • Aldurstakmark er 18 ára
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Styrkur til heilsueflingar
  • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
  • Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur28. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Austurvegur 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.