
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Flatahrauni
Krónan leitar að öflugum aðila í fullt starf vaktstjóra í Flatahrauni, Hafnarfirði. Verkefni vaktstjóra eru að aðstoða og styðja við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Starfið felur í sér aðstoð við rekstur verslunar þar sem helstu verkefni eru:
- Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Vaktaplön og þjálfun
- Verkstýring starfsfólks
- Ábyrgð og umsjón með fjármunum
- Almenn verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Aldurstakmark er 18 ára
- Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
Auglýsing birt2. desember 2025
Umsóknarfrestur12. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Flatahraun 13, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Fullt starf inn á lager- Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Jafnaseli
Krónan

Hlutastörf á Laugavegi, Smáralind og Kringlu
Flying Tiger Copenhagen

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Fjölbreytt og skemmtilegt starf á Tannlæknastofu
Tannlæknastofa Grafarvogs

Starfsmaður í verslun
Sven ehf

Lyfja Lágmúla - Lyfjatæknir
Lyfja

Starfsmaður í Kjötdeild (helgarstarf) - Krónan Akureyri
Krónan

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Trefjar ehf

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

N1 Höfn - vaktstjóri
N1

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan