BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í fullt starf!

Ert þú með góða þjónustulund, öguð vinnubrögð og hefur gaman af samskiptum við fólk? Ef svo er, þá gætum við verið að leita af þér!

Nú leitum við af vaktstjóra á þjónustuborð í fullt starf. Þjónustuborð tilheyrir afgreiðslu-, og kassasvæði verslunarinnar. Hlutverk þjónustuborðs er að þjónusta viðskiptavini okkar með því að veita upplýsingar um þjónustu fyrirtækisins, taka á móti greiðslum, skilavörum, gallamálum, afhenda pantanir og gera uppgjör. Hlutverk vaktstjóra er að veita viðskiptavinum slíka þjónustu sem og að vera daglegur leiðtogi starfsfólks á afgreiðslu-, og kassasvæði bæði í verslun og í timbursölu. Jafnframt ber vaktstjóra að tryggja gott flæði á afgreiðslukössum. Starfsfólk á þjónustuborði og afgreiðslukassa á fyrstu og síðustu samskiptin í heimsókn viðskiptavina og er því mikilvægt að þjónustulund og viðmót sé gott.

Lágmarksaldur er 18. ára.

Vinnutími er 07:30-16:00 aðra hverja viku og 11:00-19:30 hina vikuna.

Vaktstjóri svarar til þjónustustjóra.


Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla á afgreiðslukassa
  • Móttaka á skila- og gallavörum
  • Afhending pantana
  • Uppgjör
  • Skipuleggja matar- og kaffipásur starfsfólks
  • Tryggja flæði á kassasvæði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund
  • Hæfni í samskiptum
  • Skipulagshæfileikar
  • Öguð vinnubrögð
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur8. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar