Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Isavia / Keflavíkurflugvöllur
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Vaktstjóri í bílastæðaþjónustu KEF

Við óskum eftir að ráða metnaðarfullan og lausnamiðaðan leiðtoga til að sinna stjórnendahlutverki í KEF parking á Keflavíkurflugvelli. Viðkomandi ber ábyrgð á framgangi verkefna. Einstaklingur þarf að hafa framúrskarandi samskipta- og stjórnunarhæfni ásamt frumkvæði til að takast á við fjölbreyttar áskoranir í síbreytilegum flugrekstri.

Vinnutími er frá kl. 08:00-20:00 og unnið á 5-5-4 vöktum.

Helstu verkefni

  • Umsjón með stjórnun og skipulagi deildarinnar í samráði við rekstrarstjóra
  • Ber ábyrgð á þjálfun starfsfólks skv. verklagsreglum
  • Daglegur undirbúningur
  • Leiðbeina og þjálfa starfsfólk
  • Ber ábyrgð á verkefnum vakta
  • Ber ábyrgð á samskiptum við viðskiptavini, svörun tölvupósta og síma
  • Almenn þjónusta og aðstoð við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórnenda

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Bílpróf á beinskiptan bíl
  • Lágmarksaldur 25 ára
  • Góð tölvukunnátta
  • Jákvæðni og góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Vilji til að mynda góða liðsheild
  • Fagleg og skipulögð vinnubrögð
  • Frumkvæði og rík þjónustulund
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og mæltu máli
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Keflavíkurflugvöllur, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar