Risið Vínbar
Risið Vínbar
Risið Vínbar

Vaktstjóri

Risið Vínbar leitar eftir öflugum vaktstjóra til að annast daglega ábyrgð og vinna náið með framkvæmdarstjóra

Risið – vínbar er nýr, hlýr og notalegur vínbar/veislusalur staðsettur á 2. hæð Mjólkurbússins – mathallarinnar í nýja miðbænum á Selfossi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vakstjóri mun vinna náið með framkvæmdarstjóra við viðburði, þjálfun og þrónun starfsmanna, ásamt því að þróa vín og kokteilseðil enn frekar ásamt því að manna vaktir og panta inn. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjónustu og stjórnun. 

Hafi náð 20 ára aldri

Jákvæðni, stundvísi, reglusemi og þjónustulund er einnig skilyrði.

Æskilegt er að einstaklingur hafi reynslu og kunáttu af kokteilagerð og því sem fylgir t.d. að búa til sýróp

Auglýsing stofnuð19. júní 2024
Umsóknarfrestur19. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Eyrarvegur 1, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.NýjungagirniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar