Veitur
Veitur
Veitur

Vaktmaður í stjórnstöð vatns og virkjana

Sem vaktmaður í stjórnstöð ert þú hluti af teymi sem gengur vaktir, sinnir daglegum rekstri og vaktar kerfi Veitna og virkjana Orku náttúrunnar. Þú tekur þátt í fjölbreyttum verkefnum, fylgist með helstu nýjungum í tækni og tekur þátt í mótun og þróun kerfanna í samvinnu við hóp fagfólks sem sinnir daglegum rekstri.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í iðn-, verk- eða tæknigrein sem nýtist í starfi
  • Reynsla af því að vinna með skjámyndakerfi
  • Góð tölvufærni
  • Yfirvegun og reynsla af því að vinna undir álagi
  • Góð samskiptahæfni og jákvæðni
  • Frumkvæði og umbótahugsun
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Rík öryggisvitund
Auglýsing birt8. október 2024
Umsóknarfrestur20. október 2024
Staðsetning
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar