
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.
KalliK er eitt af stærsta innflutningsfyrirtæki Íslands. Fyrirtækið er umboðsaðili á Íslandi fyrir nokkur af þekktustu vörumerkjum landsins eins og Lindt, Ritter Sport, Mr Muscle, ásamt frægum vínframleiðindum eins og Torres, Bolla, Titos Vodka og Captain Morgan. Þá leggur KalliK mikla áherslu á Plant Based Food með von um Íslendingar fái mat sem er bæði góður, hollur og vænn fyrir plánetuna.
Útkeyrsla og aðstoð á lager
Við leitum að áhugasömum og drífandi starfskrafti í útkeyrslu og til að aðstoða á lager fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi geti byrjað sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og útkeyrsla með vörur til viðskiptavina
- Tiltekt pantana til viðskiptavina
- Vörumóttaka, talningar og pökkun
- Almenn lagerstörf
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við sölustjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf nauðsynlegt
- Reynsla af lagerstörfum kostur
- Samviskusemi, nákvæmni og metnaður
- Góð þjónustulund og reglusemi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Stundvísi og rík ábyrgðartilfinning
- Lágmarksaldur 25 ára
- Reyklaus
Auglýsing birt14. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiHeiðarleikiJákvæðniLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiÖkuréttindiReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÚtkeyrslaVandvirkniVinna undir álagiVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Renniverkstæði - Lagerstarf
Embla Medical | Össur

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Lager- og innkaupafulltrúi
DTE

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Bílstjóri-Framtíðarstarf
Fóðurblandan

Vöruhús - Helgarstarfsfólk
ICEWEAR

Alhliða störf í eignaumsýslu - bílstjóri
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili