
Icetransport
Icetransport er umboðsaðili Fedex á Íslandi og er fjölbreyttur vinnustaður. Hjá fyrirtækinu eru 25 starfsmenn í fjölbreyttum störfum sem snúa að öllu því sem við kemur inn- og útflutningi.
Fyrirtækið vill veita viðskiptavinum persónulega þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Útkeyrsla / lager
Icetransport óskar eftir kraftmiklu starfsfólki við útkeyrslu FedEx og TNT sendingum í 100% framtíðarstarf starf. Starfmaður þarf að geta tekist á við krefjandi verkefni og ná góðum árangri. Starfið felst í akstri á vörum sem tengjast rekstri fyrirtækisins, bæði inn- og útflutningi ásamt tilheyrandi lager störfum.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Krafa er gerð um:
- Meirapróf C og CE
- Samviskusemi.
- Stundvísi.
- Búa yfir lipurð í þjónustu og samskiptum.
- Hafa góðan skilning á verklagsreglum og færni til að fylgja þeim.
- Hreint sakarvottorð.
- Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Áhugasamir, konur jafnt sem karlar, eru hvattir til að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins http://icetransport.is/starfsumsokn/
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Selhella 7, 221 Hafnarfjörður
Hæfni
Hreint sakavottorðÖkuréttindiSamviskusemiStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Þjónar - Barþjónar
Three Sixty Bankastræti Reykjavík Hlutastarf

Bílstjóri hjá Sleipni Tours - Driver for Sleipnir Tours
Sleipnir Tours Hafnarfjörður Fullt starf (+1)

Starfsmaður i verslun
Sport Direct Akureyri Akureyri 16. júní Fullt starf

Vagnstjóri / City Bus Driver
Almenningsvagnar Kynnisferða Reykjavík 3. júlí Fullt starf

Lyfja Heyrn - afgreiðsla
Lyfja Reykjavík Sumarstarf (+1)

Borgarnes - tímavinna
Vínbúðin Borgarnes 19. júní Hlutastarf

Sölu og þjónusturáðgjafi, hlutastarf í verslun
Vodafone Akureyri Hlutastarf

Bílstjóri með próf á 4ra öxla vörubíla
Loftorka Reykjavík ehf. Garðabær 15. júní Fullt starf

Sölufulltrúi helgar // hlutastarf
Húsgagnahöllin Reykjavík Hlutastarf

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn Reykjavík 18. júní Hlutastarf (+1)

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík Fullt starf

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður Reykjavík Fullt starf (+3)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.