Verslunarstjóri

Útilíf Hagasmári 1, 201 Kópavogur


Öflugur liðsmaður óskast til að taka að sér verslunarstjórn í annarri af verslunum Útilífs. 

Starfið felst í stjórnun á líflegun vinnustað þar sem allt byggist á ánægjulegri upplifun viðskiptavina.  Verslunarstjóri þarf að vera skipulagður, samviskusamur, heiðarlegur, jákvæður, lipur í mannlegum samskiptum og þjónustulundaður. 

Hæfniskröfur: 

Tölvukunnátta og menntun sem nýtist í starfinu.

Reynsla af sölustörfum og stjórnun.

Áhugi á íþróttum og útivist.

 

Ítarleg ferilskrá skal fylgja umsókn.

Umsóknarfrestur:

21.08.2019

Auglýsing stofnuð:

10.08.2019

Staðsetning:

Hagasmári 1, 201 Kópavogur

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Stjórnunarstörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi