Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Úthringiver

Afkoma vátryggingarmiðlun leitar að skipulögðum og kraftmiklum einstakling til starfa hjá fyrirtækinu. Starfið felur í sér að bóka fundi með viðskiptavinum í gegnum síma. Mikilvægt er að viðkomandi vinni vel í hóp, sé ábyrgðarfullur og heiðarlegur.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af sölustörfum í síma kostur
  • Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Góð íslenskukunnátta skilyrði
  • Lágmarksaldur 18 ára

Góð laun í boði fyrir réttann aðila og hægt að skipuleggja sínar eigin vaktir.

Afkoma vátryggingarmiðlun veitir ráðgjöf og sölu á sviði trygginga til einstaklinga og fyrirtækja.

Auglýsing birt26. september 2024
Umsóknarfrestur11. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Lyngháls 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar