
Xprent- hönnun og merkingar ehf
Xprent er öflugt fyrirtæki í merkingum og skiltagerð. Við veitum fagleg vinnubrögð og persónulega þjónustu. Einkunnarorð Xprent eru "gæði umfram hraða".

Uppsetningarmaður í skiltagerð
Starfið felur í sér prentun, frágang, upplímingu og vinnu við merkingar bæði inni og úti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Merkja bíla/trukka
- uppsetningar merkinga í fyrirtækjum
- Uppsetningar merkinga í heimahúsum
- Prenta, plasta og plotta
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt2. júní 2025
Umsóknarfrestur14. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Sundaborg 3-5 3R, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÖkuréttindiReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélarvirki óskast
Bíleyri ehf.

Verkamenn | Workers
Glerverk

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Bifvélavirki
Bílaverkstæðið Fram ehf

Starfsmaður á prentstofu
Háskólaprent

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Borstjóri
Vatnsborun ehf

Aðstoðarmaður á skrifstofu á bifreiðaverkstæði
Bílaverkstæðið Fram ehf

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf