
Járn og Gler hf
Járn og Gler er heildverlsun með byggingarvörur sem stofnuð var árið 1944.

Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum búnuðum.
Járn og Gler er rótgróin heildverslun sem hefur starfað frá því 1944 í Reykjavík.
Fyrirtækið leggur upp úr liðlegum samskiptum og góðri þjónustu.
Við leitum að starfsmanni í uppsetningar og viðhald á sjálfvirkum glugga- og hurðabúnuðum frá Geze. Ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Vinnutími Mánudaga til Fimtudaga 8:00-16:00
Föstudaga 8:00-15:15. - Yfirvinna er tilfallandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning og viðhald á sjálfvirkum glugga- og hurðabúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og skipulagshæfni
- Heiðarleiki og snyrtimennska er skilyrði
- Æskilegt að hafa reynslu og þekkingu á uppsetningu á búnaði tengdum rafmagni.
- Æskilegt að kunna til verka í smíðavinnu.
Fríðindi í starfi
Farsími
Þjónustubifreið.
Auglýsing birt18. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 1h, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiRafvirkjunSkipulagSmíðarStundvísiSveinspróf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Verkstjóri byggingaframkvæmda
GG Verk ehf

Við leitum að tæknimanni!
FYRR bílaverkstæði

Bifvéla- eða vélvirki á farartækjaverkstæði
Norðurál

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Umsjón fasteigna
Set ehf. |

Vörubílstjóri hjá Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Óskum eftir Mótasmiðum / Poszukujemy organizatorów wydarzeń.
B.F. Hamar ehf.

Húsumsjón – húsvarsla í Reykjanesbæ
Mænir fasteignir

Kjarnaborun / Core drilling
Ísbor ehf

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf