Pons loftaefni ehf.
Pons er alhliða verktakafyrirtæki þegar kemur að gólf, og veggjaklæðningum auk þess sem við sérhæfum okkur í því að setja upp loftadúka, sem er ný aðferð við loftaklæðningar. Hjá fyrirtækinu starfa um 20 manns og þar af eru bæði menntaðir dúklagningamenn, smiðir og nemar.
Uppsetning á loftadúk
Pons óskar eftir að ráða starfsmann í loftadúka teymi fyrirtækisins. Starfið felur í sér að undirbúa rými fyrir uppsetningu á loftadúk og svo strekkja dúkinn sjálfann. Unnið er í 2-4 manna teymum. Mikil vinna framundan.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Að viðkomandi sé 20 ára eða eldri
- Að viðkomandi sé með bílpróf og helst með bíl til umráða
- Viðkomandi þarf að vera líkamlega hraustur
- Viðkomandi þarf að geta unnið undir álagi
- Stundvísi
- Viðkomandi þarf að vera heiðarlegur og kurteis
Auglýsing birt30. desember 2024
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
ByrjandiValkvætt
Staðsetning
Kaplahraun 20, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vélamaður í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Car wash - Hertz Reykjavík
Hertz Bílaleiga
Lagerstarf, pökkun og dreifing. / Warehouse and production.
Saltverk
Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.
Þjónustufulltrúi í vöruhús Áltaks
Áltak
Öflugur uppsetningarmaður
Rými
Byggingarverkamaður
Urban Legends ehf.
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Lota
Uppskipun og löndun
Marmiðlun
Húsasmiður eða nemi
Terra Einingar