Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð
Dalvíkurbyggð

UPPLÝSINGAFULLTRÚI

Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og lifandi starf upplýsingafulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði.

Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Starfshlutfall er 100% og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ritstjórn heimasíðu og umsjón með vefmiðlum.
  • Þátttaka í uppbyggingu á stafrænni stjórnsýslu og upplýsingatækni.
  • Markaðssetning á Dalvíkurbyggð og gerð kynningarefnis.
  • Tengiliður samstarfsaðila vegna atvinnumála, s.s. ferðaþjónustu auk þátttöku í verkefnum þar af lútandi.
  • Almenn upplýsingagjöf þjónustuvers.
  • Þátttaka í stefnumótun og gerð kannanna.
  • Ýmis tilfallandi verkefni auk afleysinga innan sviðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Góð þekking og haldbær reynsla af sambærilegum störfum.
  • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, einkum sveitarfélaga, er æskileg.
  • Góð tölvukunnátta og þekking á upplýsingatækni.
  • Þekking og reynsla af Dynamics 365 B.C. (NAV) og OneSystems er æskilegt.
  • Gott vald á íslensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti.
  • Skipulagsfærni, nákvæm vinnubrögð og árverkni.
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
  • Metnaður til árangurs og jákvæðni.
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvík , 620 Dalvík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Microsoft Dynamics 365 Business CentralPathCreated with Sketch.Opinber stjórnsýslaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar