Umsjónarmaður netmiðla og ritari framkvæmdastjóra
Vefverslun og verslun, óskar eftir starfsmanni í fullt starf
Rekstur með útibú og vefverslun leitar að áráðanlegri manneskju til að sjá um netmiðla og sinna starfi ritara framkvæmdastjóra.
Hæfniskröfur sem eru æskilegar
- Geta skrifað bréf á íslensku og ensku, með gott vald á málfræði *SKILYRÐI/OBLIGATION
- Hafa kunnáttu á auglýsingum á samfélagsmiðlum (ekki gerð auglýsinga, né hönnun)
- Kunna á Facebook analytics
- Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á vefverslunar umhverfinu WooCommerce (ekki skilyrði)
- Afgreitt vefpantanir
UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 26. JANÚAR 2024
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í því að byggja upp hressilegt umhverfi í kringum reskturinn, bæði á vefmiðlum og í verslun. Æskilegt er að umsækjandi hafi skilning á núverandi markaðsumhverfi.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hamraborg 5, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFacebookInstagramVefumsjónWooCommerce
Starfsgreinar
Starfsmerkingar