
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð óskar eftir að ráða umsjónarmann Hjálmakletts í tímabundið 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf með sveigjanlegum vinnutíma.
Hjálmaklettur er menningarhús í Borgarnesi sem hýsir Menntaskóla Borgarfjarðar, hljóðver RÚV á Vesturlandi og fleira. Húsið er staðsett að Borgarbraut 54 Borgarnesi.
Við leitum að drífandi og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og sýnir frumkvæði í verki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Heldur utan um bókanir á Hjálmakletti
- Umsjón og eftirlit með húsnæði Hjálmakletts og almennum búnaði
- Þjónusta við leigutaka og utanumhald leigusamninga
- Undirbúningur, framkvæmd og frágangur vegna viðburða
- Kallar til þjónustu húsvarða eða verktaka þegar þarf á að halda.
- Sér um innheimtu á leigu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð tölvu- og tækniþekking
- Góðir skipulagshæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Góð íslenslukunnátta
Auglýsing birt29. apríl 2025
Umsóknarfrestur13. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 54, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSveigjanleikiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð
Sambærileg störf (7)

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Verkstæðismóttaka
Toyota

Barþjónn á Brons
Brons

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik