

Umsjónarmaður framkvæmda (Reykjanesbær)
ST Byggingafélag leitar af öflugum og metnaðarfullum einstakling í stöðu umsjónamanns framkvæmda
Verkefnastaðan er frábær hjá ört vaxandi byggingafélagi í Reykjanesbæ og verkefnin fjölbreytt
Ef þú ert reyndur smiður með sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og áhuga á að taka næsta skref, þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring og umsjón framkvæmda
- Skipulag vinnusvæðis
- Umsjón yfir starfsmönnum
- Umsjón með aðstöðu, vélum og verkfærum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af húsasmíði og verkstýringu
- Leiðtogahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Samskipti og teymisvinna
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Hreint sakavottorð er æskilegt
Fríðindi í starfi
- Góð laun fyrir réttan aðila
- Heitur matur í hádeginu
- Afnot af ökutæki
- Traust framtíðarstarf
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rekverk ehf leitar að starfsmanni.
Rekverk ehf.

Almenn störf
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Afltak óskar eftir smiðum til starfa.
Afltak ehf

Smiður
Félagsstofnun stúdenta

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Smiður og eða verkamaður í byggingavinnu í Reykjanesbæ
Reykjanes Investment

Umsjónarmaður eigna og viðhalds
Búfesti hsf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Iðnaðarmaður óskast
Búfesti hsf

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Lyftaramaður óskast- hlutastarf/ tilfallandi um helgar
BANANAR