Umsjónarmaður framkvæmda (Reykjanesbær)
ST Byggingafélag leitar af öflugum og metnaðarfullum einstakling í stöðu umsjónamanns framkvæmda
Verkefnastaðan er frábær hjá ört vaxandi byggingafélagi í Reykjanesbæ og verkefnin fjölbreytt
Ef þú ert reyndur smiður með sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og áhuga á að taka næsta skref, þá viljum við heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
- Verkefnastýring og umsjón framkvæmda
- Skipulag vinnusvæðis
- Umsjón yfir starfsmönnum
- Umsjón með aðstöðu, vélum og verkfærum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af húsasmíði og verkstýringu
- Leiðtogahæfni og frumkvæði
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Samskipti og teymisvinna
- Góð íslensku og ensku kunnátta
- Hreint sakavottorð er æskilegt
Fríðindi í starfi
- Góð laun fyrir réttan aðila
- Heitur matur í hádeginu
- Afnot af ökutæki
- Traust framtíðarstarf
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur21. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
MS SELFOSS - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan
MS AKUREYRI - SUMARSTARF
Mjólkursamsalan
Söluráðgjafi á Selfossi
Húsasmiðjan
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Sérhæfður verkamaður hjá Selfossveitum
Selfossveitur
Þaktak leitar að starfsmönnum
Þaktak ehf
Bifvélavirki óskast / Mechanic wanted.
Icerental4x4
Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Einingaverksmiðjan leitar að verkefnastjóra framleiðslu
Einingaverksmiðjan
Starfsmaður óskast á smurstöð
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)
Starfsfólk í loftstokkahreinsun
Hitatækni ehf
Trésmiðir
ÍAV