Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari - Engidalsskóli

Engidalsskóli óskar eftir umsjónarkennara á yngsta/miðstig í 80-100% starf. Ráðið er frá og með 1. ágúst 2023.

Engidalsskóli var stofnaður árið 1978, skólinn var sameinaður Víðistaðaskóla fyrir um áratug en endurheimti sjálfstæði sitt aftur haustið 2020 og er mikið uppbyggingarstarf í gangi. Skólinn er lítill og notalegur, hann sækja nemendur í 1.-7. bekk. Næsta vetur verða nemendur um 230.

Áhersla er lögð á fjölbreytta kennsluhætti, samþættingu námsgreina og teymisvinnu. Skólinn er heilsueflandi, flaggar Grænfána og er að taka fyrstu skrefin í leiðsagnarnámi. Haustið 2021 hóf skólinn markvissa samþættingu skóla- og frístundastarfs og innleiðingu á Uppeldi til ábyrgðar. Við skólann er einstaklega skemmtileg skólalóð sem býður upp á fjölbreytta möguleika til leikja og útikennslu. Góður starfsandi og jákvæð samskipti eru meðal allra sem í skólanum starfa. Við leitum að fólki sem vill taka þátt í að byggja upp öflugt skólastarf með okkur

Leiðarljós skólans eru: Ábyrgð - Virðing – Vellíðan

Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni www.engidalsskoli.is

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu á yngsta og/eða miðstigi
Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagaðila
Vinnur samkvæmt stefnu skólans
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
Haldgóð þekking á kennslufræði námsgreina á yngsta og/eða miðstigi
Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
Leikni í fjölbreyttum kennsluháttum
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
Stundvísi og samviskusemi
Góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð25. maí 2023
Umsóknarfrestur8. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Breiðvangur 42, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Fasteignaumsjón í Engidalsskóla og leikskólanum Álfabergi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 18. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Fasteignaumsjón í Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Félagsráðgjafi - Barnavernd
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði/ baðvörður - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Smíðakennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.