Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi – Lækjarskóli

Lækjarskóli auglýsir eftir kennara á yngsta stigi í 100% starf haustið 2022.

Lækjarskóli á sér sögu allt aftur til ársins 1877 og er staðsettur í fallegu og grónu umhverfi við Lækinn í Hafnarfirði. Reist var ný skólabygging, björt og rúmgóð, og tekin í notkun árið 2002. Hér er meðal annars að finna bæði sundlaug og íþróttahús. Nemendur eru um 450 talsins. Allir nemendur frá 5. -10. bekk hafa eigin spjaldtölvu til afnota.

Undanfarið skólaár höfum við unnið markvisst með fjögur meginmarkmið: Samstarf heimils og skóla, heilbrigði og vellíðan, aukinn árangur nemenda og altæka hönnun náms (UDL).

Einkunnarorð Lækjarskóla eru ábyrgð, virðing og öryggi, og endurspeglast allt skólastarfið í þessum orðum. Unnið er samkvæmt SMT-skólafærni sem þýðir að áhersla er lögð á að nálgast nemendur á jákvæðan hátt, gefa góðri hegðun meiri gaum og skapa jákvæðan skólabrag.

Á síðasta skólaári hófst innleiðing á Universal Design for Learning (UDL). UDL er aðferðafræði sem er byggð á rannsóknum David Rose (Boston Harvard,1984). UDL veitir nemendum möguleika á að læra á ólíka vegu og að sýna kunnáttu sína á ólíka hátt. Nemendur eru virkir og hafa áhrif á eigið nám og er tilgangurinn að útrýma hindrunum sem standa í vegi fyrir árangri nemenda.

Við auglýsum nú eftir kennara á yngsta stigi sem jafnframt er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullri þróun starfsins í Lækjarskóla.

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast almenna umsjónarkennslu á yngsta stigi með fjölbreyttum kennsluháttum.
Vinna að þróun UDL og annarri skólaþróun í Lækjarskóla í samvinnu við skólasamfélagið.
Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við skólasamfélagið
Starfa eftir Aðalnámskrá grunnskóla.
Starfa samkvæmt SMT-skólafærni
Taka þátt í stefnumótun skólans
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari (leyfisbréf skal fylgja umsókn).
Kennslureynsla og þekking á fjölbreyttum kennsluaðferðum á yngsta stigi æskileg.
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
Mjög góð íslenskukunnátta
Víðtæk tölvukunnátta og góð þekking á G-suite og Mentor.
Auglýsing stofnuð22. maí 2023
Umsóknarfrestur31. maí 2023
Starfstegund
Staðsetning
Sólvangsvegur 4, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (33)
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Verkamaður við innleiðingu á nýju sorpflokkunarkerfi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Sumarstarf (+2)
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 8. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í ensku á unglingastigi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi / Iðjuþjálfi - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 6. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 5. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í dönsku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Víðivellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 2. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 31. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Kennari á yngsta stigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri á mið- og unglingastigi í afleysingum - Skarðs...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Sumarstarfsmaður - Lundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 30. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Textílkennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Skólaritari í leikskóla - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Tónmenntakennari – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 29. maí Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði í frístundaheimilið Tröllaheima - Ás...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 1. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.