
Kársnesskóli
Kópavogur er næststærsta sveitarfélag landsins með tæplega 31 þúsund íbúa.
Nafn bæjarins er dregið af jörðinni Kópavogi sem ríkissjóður átti í byrjun síðustu aldar og leigði út ásamt annarri jörð Digranesi í nágrenni hennar. Kópavogshreppur var stofnaður í byrjun árs 1948 og voru íbúar þá rúmlega 900. Hreppurinn óx hratt og voru íbúar orðnir 3.783 þegar Kópavogur hlaut kaupstaðarréttindi 11. maí árið 1955.
Í Kópavogi er mikil og fjölbreytt atvinnustarfsemi. Mest er um iðnað, þjónustu og verslun af ýmsu tagi og má geta þess að Smáralind er stærsta verslunarmiðstöð landsins.
Í bænum eru fjölbreytt tækifæri til útivistar og aðstaða til íþróttaiðkunar er með því besta sem þekkist. Þá eru Kópavogsbúar afar stoltir af menningarstofnunum sínum á Borgarholtinu, svo sem Salnum, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs, Tónlistarsafni Íslands og Molanum, ungmennahúsi Kópavogs.

Umsjónarkennari á yngsta stigi
Skólinn okkar er alltaf að stækka og því auglýsum við nú lausa stöðu kennara á yngsta stigi skólans til umsóknar.
Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 660 nemendur í 1. til 10. bekk og 110 starfsmenn og þar ríkir góður starfsandi. Við skólann er starfrækt frístund fyrir börn í 1. til 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Verið er að innleiða hugmyndafræði teymiskennslu.
Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjónarkennsla á yngsta stigi
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennaramenntun og leyfisbréf sem kennari
Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
Framsækni í kennsluháttum
Reynsla af kennslu í grunnskóla æskileg
Reynsla og þekking á teymiskennslu
Þekking á hugmyndafræði Byrjendalæsis æskileg
Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði
Þarf að vera tilbúinn að vinna samkvæmt stefnu skólans
Sambærileg störf (12)

Störf í Félagsmiðstöð fyrir unglinga 10-16 ára
Kringlumýri frístundamiðastöð Reykjavík 22. júní Tímabundið (+1)

Kennarar og starfsfólk í Barnaskólann í Hafnarfirði
Hjallastefnan - Barnaskólinn í Hafnarfir... Hafnarfjörður Fullt starf (+1)

Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Leikskólinn Sælukot Reykjavík Fullt starf (+1)

Sérkennari/ stuðningsfulltrúi
Heilsuleikskólinn Kór Kópavogur 30. júní Fullt starf

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf

Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf

Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf

Tómstundafulltrúi
Vesturbyggð Patreksfjörður 5. júlí Fullt starf

Leiðbeinandi í Vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur Reykjavík Sumarstarf

Leikskólakennari óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Hlutastarf (+1)

Leiðbeinendur óskast á Heilsuleikskólann Holtakot
Garðabær Breiðumýri 26. júní Fullt starf (+1)

Kennari í textílmennt í Húnaskóla
Húnabyggð Blönduós 19. júní Hlutastarf (+1)
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.