
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Umsjónarkennari á unglingastigi í Húnaskóla
Um er að ræða stöðu umsjónarkennara á unglingastigi 100% staða frá 1. ágúst 2025. Mögulegar kennslugreinar eru enska, íslenska og samfélagsfræði. Húnaskóli er framsækinn grunnskóli í mótun með 180 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn leitast við að koma til móts við þarfir nemenda sinna á persónulegan og einstaklingsmiðaðan hátt. Lögð er áhersla á teymiskennslu. Gott samstarf er við nærsamfélagið svo sem íþróttafélögin og tónlistarskólann.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með nemendum á mið- eða unglingastigi og faggreinakennsla. Foreldrasamstarf og önnur fagleg störf innan skólans sem starfsfólk vinnur saman í teymum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur verða að hafa leyfisbréf til kennslu og kennslureynsla í grunnskóla æskileg. Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu. Leitað er eftir einstaklingum sem hafa góða skipulagshæfileika og mikla hæfni í mannlegum samskiptum. Áhersla er lögð á teymisvinnu og teymiskennslu, samþættingu námsgreina og þemabundin verkefni. Reynsla af samkennslu árganga og áhugi á þróunarstarfi eru mikilvæg.
Farið er eftir Reglugerð um hæfniramma með viðmiðum fyrir almenna og sérhæfða hæfni kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur29. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Húnabraut 2a
Starfstegund
Hæfni
Kennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Kennarar og starfsfólk óskast til starfa
Leikskólinn Sumarhús

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kennara vantar við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Umsjónarkennari á yngsta stig
Selásskóli

Deildarstjóri óskast í Kópahvol
Kópahvoll

Sérkennari/þroskaþjálfi - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær

Deildarstjóri í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Umsjónarkennari óskast á miðstig næsta skólaár
Helgafellsskóli

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðvestursvæði
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Kennari - Leikskólinn Álfaberg
Hafnarfjarðarbær