Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær er þriðja stærsta sveitarfélag landsins og þar starfa um 2000 manns. Áhersla er lögð á að hjá bænum starfi fólk sem getur veitt bestu þjónustu sem völ er á af þekkingu, ábyrgð og metnaði.
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á miðstigi - Víðistaðaskóli

Víðistaðaskóli óskar eftir að ráða kennara á miðstig skólaárið 2023 - 2024.

Víðistaðaskóli var stofnaður árið 1970, skólinn er heildstæður skóli með 1. – 10. bekk og eru nemendur um 480. Leiðarljós skólans eru Ábyrgð - Virðing - Vinátta. Í Víðistaðaskóla fögnum við fjölbreytileikanum og er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína. Lögð er áhersla á líðan nemenda, fjölbreytta kennsluhætti og góðan námsárangur. Unnið er að þróun teymiskennslu og notkunar spjalda í skólastarfi. Í skólanum er metnaðarfullt starf sem byggir á skólaþróun og nemendalýðræði. Víðistaðaskóli er heilsueflandi grunnskóli og starfar í anda grænfánans þar sem lögð er áhersla á umhverfismennt og útikennslu. Í skólanum er unnið eftir SMT skólafærni þar sem lögð er áhersla á að styrkja og efla jákvæð samskipti milli nemenda sem annarra í skólasamfélaginu. Í Víðistaðaskóla er góður starfsandi og samheldni meðal allra sem í skólanum starfa.

Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu á miðstigi
Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagaðila
Vinnur samkvæmt stefnu skólans
Önnur verkefni skv. starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
Leyfisbréf til kennslu
Haldgóð þekking á kennslufræði námsgreina
Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum.
Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
Stundvísi og samviskusemi
Mjög góð íslenskukunnátta
Auglýsing stofnuð26. maí 2023
Umsóknarfrestur9. júní 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hrauntunga 7, 220 Hafnarfjörður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (24)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 25. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Myndmenntakennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 21. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 21. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Fasteignaumsjón í Engidalsskóla og leikskólanum Álfabergi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri - Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjórar - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 20. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennsla í ensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 18. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Stuðningsfulltrúi - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 16. júní Hlutastarf
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Fasteignaumsjón í Lækjarskóla
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 15. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari - Leikskólinn Bjarkalundur
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Félagsráðgjafi - Barnavernd
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði/ baðvörður - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennarar – Leikskólinn Hörðuvellir
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Þroskaþjálfi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Smíðakennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 14. júní Hlutastarf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf
Hafnarfjarðarbær
Kennari í íslensku og umsjón á unglingastigi - Hraunvallaskó...
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjarðarbær
Umsjónarkennari á yngsta og miðstigi - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 13. júní Fullt starf (+1)
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Hafnarfjörður 9. júní Fullt starf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.