Kársnesskóli
Kársnesskóli
Kársnesskóli

Umsjónarkennari á miðstigi óskast í frábæran hóp kennara

Það er laus til umsóknar umsjónarkennarastaða á miðstigi

Vegna forfalla er laus til umsóknar umsjónarkennarastaða á miðstigi skólans. Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 670 nemendur í 1. til 10. bekk og 110 starfsmenn og þar ríkir góður starfsandi. Við skólann er starfrækt frístund fyrir börn í 1. til 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall
Um er að ræða 100% starf

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Kennaramenntun og réttindi til kennslu
  • Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði
  • Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum
  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefa skólastjóri, Björg Baldursdóttir og Sigrún Valdimarsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 441-4600

Öll, óháð kyni eru hvött til að sækja um starfið.

Auglýsing birt3. október 2024
Umsóknarfrestur17. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Kópavogsbraut 1C, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar