Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri
Hamrar, útilífsmiðstöð skáta Akureyri

Umsjón útilífsskóla

Hamrar, útilífsmiðstöð skáta í samstarfi við Skátafélagið Klakk á Akureyri ætla að starfrækja útilífsskóla að Hömrum sumarið 2025. Skólinn mun m.a. bjóða upp á námskeið fyrir 8- 12 ára börn virka daga í sumar. Hvert námskeiðin verður að jafnaði viku langt, frá 9. júní til 15. ágúst. Leitað er eftir einstaklingi 20 ára eða eldri í starf umsjónarmanns útilífsskólans. Viðkomandi mun hafa umsjón með skipulagi og dagskrá námskeiðanna, þjálfun starfsmanna, samskiptum við foreldra og öðrum tilfallandi verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skipulagning og framkvæmd dagskrár

Samskipti við foreldra

Yfirlit verkefna og leikjanámskeiðs

Umsjón með starfsfólki

Menntunar- og hæfniskröfur

Grunnskólakennaramenntun eða Íþróttakennaramenntun æskileg. Æskilegt er að hafa reynslu á kennslu eða frístundastarfi með 1-4 bekk í grunnskóla. Viðkomandi þarf ekki að vera skáti en auðvitað er það kostur. Reynsla af vinnu með vinnu með börnum er nauðsynleg.

Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hamrar 1 146935, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Skyndihjálp
Starfsgreinar
Starfsmerkingar