
Krydd og kavíar ehf.
Krydd og kavíar er matreiðslufyrirtæki sem var stofnað árið 2000 og sérhæfir sig í hádegisverðaþjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Umsjón mötuneytis/hlutastarf
Krydd & Kavíar óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í eitt af mötuneytum fyrirtækisins.
Vinnutími er frá kl 10 - 14 alla virka daga.
Hæfniskröfur:
- Reynsla í þjónustustörfum æskileg
- Íslenskukunnátta kostur
- Viðkomandi þarf að vera stundvís, áreiðanlegur og jákvæður
Umsækjandi þarf að getað hafið störf sem fyrst
Ath. Einungis er tekið á móti umsóknum í gegnum ráðningarvefinn
Helstu verkefni og ábyrgð
- aðstoð í mötuneyti og eldhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla í mötuneyti kostur
Auglýsing birt5. júní 2024
Umsóknarfrestur22. júní 2024
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Smiðshöfði 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi - pottar og saunur
Trefjar ehf

Þjónustufulltrúi
Maul

Glerárskóli: Aðstoðarmatráður
Akureyri

Søstrene Grene - afgreiðsla á kassa
Søstrene Grene

Aðstoðarmaður í mötuneytið á Litla Hrauni
Fangelsismálastofnun ríkisins

Starfsmaður í eldhús
Hereford

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan

Lux veitingar óskar eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstakling í mötuneyti
Lux veitingar

Professional Chef
Skalli Bistro