
Atvinnu-, kynningar-og menningarmál
Atvinnu-kynningar- og menningarmál heyra undir stjórnsýslu og fjármálasvið Múlaþings og er þeim málefnum stýrt af atvinnu-og menningarmálastjóra.
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum.

Umsjón með Lindarbakka á Borgarfirði eystra
Óskað er eftir aðila til að hafa umsjón með Lindarbakka á Borgarfirði eystra í sumar. Viðkomandi sinnir minniháttar viðhaldi í samráði við bæjarverkstjóra, og annast leiðsögn og móttöku gesta.
Um er að ræða 50% starfshlutfall, og er starfstími er frá 15. júní - 30. ágúst.
Næsti yfirmaður er atvinnu-og menningarmálastjóri.
Lindarbakki er vinsæll viðkomustaður ferðamanna og og eitt helsta kennileiti fjarðarins. Takmarka þarf aðgang og stýra fjölda gesta hverju sinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni er að taka á móti ferðamönnum, rukka aðgangseyrir og að sinna þrifum og tiltekt í og við húsið daglega. Samstarf er við áhaldahús bæjarins með slátt og annað er varðar viðhald og minniháttar viðgerðir.
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Áhaldahús , 720 Borgarfjörður (eystri)
Lindarbakki , 720 Borgarfjörður (eystri)
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHandlagniSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar