Umsjón með íbúðum

Umsjón með íbúðum Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík


Við leitum að hressum og duglegum aðila til að hafa umsjón með íbúðum, staðsettar í Þingholtunum, sem leigðar eru út til ferðamanna.

Leitað er að kraftmiklum einstaklingi til að annast ábyrgðarmikið og fjölbreytt starf.

Starfssvið:

  • Annast þrif og ræstingar í íbúðunum.
  • Hefur umsjón með umgengni um húsnæðið og lóð.
  • Er í samskiptum við ferðamenn og ráðleggur / leiðbeinir eftir bestu getu.
  • Úrlausn mála sem kunna upp að koma.
  • Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur

  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Rík þjónustulund og áhugi á mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og gott viðmót 

Allir umsækjendur þurfa að hafa ágæta íslensku- og enskukunnáttu og vera að minnsta kosti 25 ára.

Æskilegt er að umsækjandi búi í miðbænum.
Starfið hentar vel aðilum sem vilja brjóta upp daginn, t.d. þeim sem eru heimavinnandi.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Áhugasamir leggi inn umsókn með frekari upplýsingum um sig og sína hagi.

Auglýsing stofnuð:

05.07.2019

Staðsetning:

Skólavörðustígur 11, 101 Reykjavík

Starfstegund:

Fullt starf


Starfsgreinar
Þjónustustörf

Starfsmerkingar
Deila starfi Senda póst Messenger

Vertu í sambandi