Seltjörn hjúkrunarheimili
Seltjörn hjúkrunarheimili
Frá janúar 2019 felur Velferðaráðuneytið Vigdísarholti ehf rekstur 40 rýma hjúkrunarheimilis auk 25 manna dagdeild að Safnatröð 1, Seltjarnarnesi.
Seltjörn hjúkrunarheimili

Umönnunarstarf á hjúkrunarheimili

Óskað er eftir góðu og áhugasömu starfsfólki í umönnun

Óskað er eftir starfsfólki í umönnunarstörf á hjúkrunarheimilinu Seltjörn, Seltjarnarnesi.

Um er að ræða lítið hjúkrunarheimili þar sem búa 40 manns á tveim 20 manna deildum. Heimilið opnaði 2019 og er því nútímalegt og vel búið í samræmi við þarfir íbúanna.

Starfshlutfall er samkomulag 40%-89%. Í boði eru morgun- kvöld- og helgarvaktir, bæði stuttar og langar vaktir.

Á Seltjörn er unnið metnaðarfullt starf þar sem heimilismenn og starfsfólk vinna saman að því að skapa öruggt og heimilislegt umhverfi og rík áhersla er lögð á sjálfsákvörðunarrétt heimilismanna og þáttöku þeirra.

Helstu verkefni og ábyrgð
Aðstoð við allar athafnir daglegs lífs hvort sem er klæðast, matast, gleðjast, skemmta sér og almenn njóta lífsins eins og hægt er.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslenskukunnátta
Góðir færni í samskiptum
Starfsmaður þarf að hafa náð 18 ára aldri
Jákvæðni og metnaður í starfi
Sjálfstæði og stundvísi
Reynsla af umönnun er mikill kostur
Fríðindi í starfi
Frítt að borða á vinnutíma.
Auglýsing stofnuð24. nóvember 2022
Umsóknarfrestur5. desember 2022
Starfstegund
Staðsetning
Safnatröð 1, 170 Seltjarnarnes
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samkiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.