
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál.
Hrafnista leitast við að ráða, efla og halda hæfu starfsfólki.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur
Hrafnista Hraunvangur í Hafnarfirði leitar að starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf.
Um er að ræða hlutastörf og full störf í vaktavinnu þar sem unnar eru allar tegundir vakta.
Um er að ræða hjúkrunarheimili með um 199 íbúa sem búa á fjórum deildum. Heimilið skipar stóran sess í hugum Hafnfirðinga og er jafnframt einn stærsti vinnustaðurinn í bæjarfélaginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða íbúa við athafnir daglegs lífs
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
- Mötuneyti
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð26. september 2023
Umsóknarfrestur8. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðStundvísiUmönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sóltún - Starfsfólk í umönnun
Sóltún hjúkrunarheimili
Leikskóla- og frístundaliði, tímabundið starf, kindergarten...
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Heilsuleikskólinn Hamravellir
Hafnarfjarðarbær
Félagsliði í heimaþjónustu
Hafnarfjarðarbær
Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas
Sjúkraliði/ sjúkraliðanemi á dag- og göngudeild blóð-og krab...
Landspítali
Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu Landspítala
Landspítali
Óskum eftir metnaðarfullum starfsmanni í þjónustudeildina.
Rafmiðlun 
Starfsmaður í dagþjónustu og í eldhúsi
Hlymsdalir Egilsstöðum
Vaktavinna í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Aðstoðarkona / personal assistant
NPA miðstöðin
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin