Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Hraunvangur

Hrafnista Hraunvangur í Hafnarfirði leitar að starfsfólki í fjölbreytt umönnunarstörf.

Um er að ræða hlutastörf og full störf í vaktavinnu þar sem unnar eru allar tegundir vakta.

Um er að ræða hjúkrunarheimili með um 199 íbúa sem búa á fjórum deildum. Heimilið skipar stóran sess í hugum Hafnfirðinga og er jafnframt einn stærsti vinnustaðurinn í bæjarfélaginu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða íbúa við athafnir daglegs lífs
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum
  • Sjálfstæði og stundvísi
  • Jákvæðni og metnaður í starfi
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Mötuneyti
  • Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing stofnuð26. september 2023
Umsóknarfrestur8. október 2023
Starfstegund
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar